Stöðluð yfirlýsing
Sölufyrirtæki sem ekki afskrá upprunaábyrgðir eða sambærilegar afurðir skulu gefa út staðlaða yfirlýsingu. Orkustofnun reiknar út uppruna raforku á ári hverju og eru niðurstöðurnar birtar í Staðlaðri yfirlýsingu.
Sölufyrirtæki sem ekki afskrá upprunaábyrgðir eða sambærilegar afurðir skulu gefa út staðlaða yfirlýsingu. Orkustofnun reiknar út uppruna raforku á ári hverju og eru niðurstöðurnar birtar í Staðlaðri yfirlýsingu.