Viðburðir

Fyrirsagnalisti

17/2/2017 : Orka til breytinga.  Hlutur vindorku og vatnsorku í orkustefnu Noregs til 2030 - Auðlindir, kostnaður og leyfisveiting

Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, er boðað til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi stofnunarinnar.    Næsti fyrirlestur verður haldin miðvikudaginn 1. mars kl. 15:00-16:00

Lesa meira

8/2/2017 : Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar

Möguleikar sjóðandi lághitans á Íslandi til raforkuvinnslu - Reynsla af borunum liðna öld, fyrirlestur 15. febrúar n.k. - Bein útsending er frá fundinum - sjá vefslóð hér að neðan.

Lesa meira

3/2/2017 : Orkuöryggi og stefna í orkumálum á Íslandi

Fundur um orkuöryggi og stefnu í orkumálum á Íslandi verður haldinn mánudaginn 6. febrúar kl: 12:00 - 13:30 í Orkustofnun.  - Glærur frá fundinum komnar á vefinn.

Lesa meira

19/1/2017 : Ársfundur Orkustofnunar 2017

Ársfundur Orkustofnunar 2017 verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl n.k.  

Lesa meira