Viðburðir

Fyrirsagnalisti

24/3/2017 : Ársfundur Orkustofnunar 2017

Ársfundur Orkustofnunar 2017 verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl n.k.

Lesa meira

14/3/2017 : Tækifæri fyrir jarðhitageirann innan GEOTHERMICA

Hádegisfundur í Víðgelmi, Orkustofnun, Grensásvegi 9 - þriðjudaginn 21. mars kl. 11:45-13:15.  

GEOTHERMICA er samstarfsverkefni Evrópusambandsins og 16 stjórnsýslu- og rannsóknamiðstöðva í 13 löndum Evrópu. Markmið verkefnisins er að styðja við og hraða framþróun jarðhitanýtingar innan þátttökulandanna. Til að ná markmiðum verkefnisins hafa þátttakendur lagt til rúmar 30 milljónir evra í sjóð sem nýttur verður til að styðja við nýsköpunar- og þróunarverkefni í jarðhita.

Lesa meira

10/3/2017 : Kynning á starfsemi Orkustofnunar í tilefni 50 ára afmælis stofnunarinnar

Morgunverðarfundur miðvikudaginn 15. mars kl. 8:30-10:00, Hótel KEA, Akureyri.

Lesa meira

17/2/2017 : Orka til breytinga.  Hlutur vindorku og vatnsorku í orkustefnu Noregs til 2030 - Auðlindir, kostnaður og leyfisveiting

Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, er boðað til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi stofnunarinnar.    Næsti fyrirlestur verður haldin miðvikudaginn 1. mars kl. 15:00-16:00 -  Upptaka frá fundinum er komin á vefinn.

Lesa meira