Orkusjóður

Orkusjóður er eign ríkisins og ber það ábyrgð á skuldbindingum hans. Yfirumsjón með sjóðnum er í höndum atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Orkustofnun annast daglega umsýslu Orkusjóðs. Ráðherra skipar þrjá menn í ráðgjafarnefnd Orkusjóðs til fjögurra ára, sbr. 8. gr. laga um Orkustofnun, sem gerir tillögur til ráðherra um lánveitingar og greiðslur úr Orkusjóði. Sjá nánar reglugerð um Orkusjóð.

Hlutverk Orkusjóðs er samkvæmt reglugerð nr. 185/2016.


Verklagsreglur ráðgjafanefndar Orkusjóðs við meðferð láns- og styrkumsókna úr Orkusjóði

Styrkveitingar 2017


Sérstakir styrkir Orkusjóðs – Umsóknarfrestur er til 20. júní 2017


Umsóknir sendist í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar. Notið til innskráningar íslykil island.is. Ef þú ert ekki með íslykil þarftu að sækja hann hér.

Umsýsla Orkusjóðs er í höndum Jakobs Björnssonar á Akureyrarsetri Orkustofnunar.

Orkusjóður

Akureyrarsetur Orkustofnunar
Rangárvöllum
603 Akureyri
sími: 569 6083 / 894 4280
netfang: jbj@os.is