Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

19.6.2017 : Rekstraraðilar vatnsaflsvirkjana skulu tilkynna Orkustofnun um aurskolun

Orkustofnun hefur að gefnu tilefni sent öllum rekstraraðilum vatnsaflsvirkjana erindi, þar sem þeim er bent á að á grundvelli 2. mgr. 80 gr. og 144. gr. vatnalaga nr. 15/1923 skal tilkynna stofnuninni um fyrirhugaða aurskolun og eða tæmingu á lónum.

24.5.2017 : Orkustofnun krefur ON um úrbætur vegna umhverfisslyssins i Andakílsá

Orkustofnun kallar eftir andmælum Orku náttúrunnar vegna meint brots á ákvæðum vatnalaga og umhverfisskaða í Andakílsá af hennar völdum, við tæmingu inntakslóns Andakílsárvirkjunar 

Lesa meira

15.5.2017 : Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2017

Um er að ræða styrki til verkefna sem stuðli að samdrætti í olíunotkun til húshitunar

eða rafmagnsframleiðslu utan veitna.

Lesa meira

11.5.2017 : FRÉTTATILKYNNING

Úttektir á eignastofni á vegum Orkustofnunar árið 2016

Lesa meira